allt fyrir viðburðinn á einum stað

Trúbador

Allt fyrir viðburðinn þinn á einum stað. Við erum með allan pakkann

Það skiptir engu hvaða dagur það er, lifandi tónlist er skemmtilegri alla daga vikunnar. Við erum með allt fyrir viðburði hvort sem það er trúbador, uppistandari (bæði á íslensku og ensku), plötusnúður, hljómsveit, veislustjóri (bæði á íslensku og ensku), tríó, dinner tónlist, partýstjóri, töframaður eða annað. Ertu að hugsa um eitthvað öðruvísi?.. Þá er frábær hugmynd að fá live karíókí, pöbbkviss eða partýstjóra okkar í fyrirtækja/starfsmanna/hópa skemmtunina. Plötusnúðar, hljómsveitir og veislustjórar okkar eru tilbúnir í árshátíðina, þorrablótið, brúðkaupið, stórafmælið eða bara þann viðburð sem þú ert að halda. Töframaður frá Trúbba getur komið með töfrasýningu sem er bæði skemmtileg nálgun á viðburðinn og frábær skemmtun. Við getum einnig skipulagt árshátíð fyrirtækja/viðburðinn þinn frá A-Ö. Kíktu á allt það skemmtilega sem við höfum upp á að bjóða. Við leggjum allan okkar metnað í að veita trausta og fagmannlega þjónustu - Allt til að láta viðskiptavinum okkar líða sem best og gera eins mikið og við mögulega getum fyrir þá og skemmtanir/viðburði/tilefni þeirra.

Fagmennska √

Gæði √

Góð þjónusta √

Fagmennska √ Gæði √ Góð þjónusta √

Lifandi tónlist

Hið hefðbundna trúbb fyrir viðburðinn þinn. Við mætum með kassagítarinn og slagarana. Bókaðu uppistand og/eða töfrasýningu með

Skoða nánar

Árshátíð fyrirtækja/ Stærri viðburðir

Láttu okkur sjá um dagskrána frá A- Ö

Skoða nánar

Veislustjóri

Veislustjóri frá Trúbba kemur með grínið, leikina og fjörið til þín

Skoða nánar

Hljómsveitir

Alvöru ball stemning eins og þú þekkir hana. Hljómsveit eða Tríó Ball hljómsveit fyrir minni viðburði. Við erum með lausnina í viðburðinn þinn

Skoða nánar

Uppistand

Hristu upp í tilefninu og komdu hópnum í gírinn með eðal gríni. Hægt að bæta lifandi tónlist við

Skoða nánar

Partýstjóri

Fáðu fjöruga leiki, lifandi tónlist og almennan kjánaskap með partýstjóranum okkar í þinn viðburð

Skoða nánar

 

Það er svo einfalt, fljótlegt og þægilegt að bóka hjá okkur

 

Lifandi tónlist gerir allt einfaldlega skemmtilegra. Það hefur aldrei verið einfaldara fyrir einstaklinga og fyrirtæki að bóka trúbador, hljómsveit, plötusnúð/DJ, dinner tríó hljómsveit, pöbbkviss, live karíókí, uppistand, töfrasýningu, veislustjóra o.fl. Við bendum þér á að skoða gott að vita hafir þú einhverjar spurningar en þar má finna góðar og ítarlegar upplýsingar um bókunarferli okkar og þjónustu ásamt öðrum hagnýtum upplýsingum.

 
 

Það sem fólkið hefur að segja

  • Ástrós Pálmadóttir - Iceland Hotel Collection by Berjaya

    Það er ekki hægt að lýsa því hvað það eru miklir fagmenn hér á ferð. Þjónustan alveg uppá 10! Fengum þá í starfsmannagleði hjá okkur, og þeir stóðu sig ekkert smá vel. Mæli 100% með þeim Takk fyrir okkur strákar!

Item 1 of 26

Viltu gefa Gjöf sem aldrei hefur verið hægt að gefa og gefa alvöru upplifun?

Veistu nákvæmlega hverju þú ert að leita að? Þá getur þú bara bókað strax