Vafrakökur

Vefsíða þessi notar vafrakökur til að tryggja bestu mögulegu upplifun af síðunni fyrir notendur hennar. Kökurnar eru flokkaðar í fernt; nauðsynlegar, frammistöðu- og virkniauðgandi, tölfræðilegar og fyrir markaðssetningu.

Vafrakökur eða einfaldlega kökur eru upplýsingapakkar, sem vafraforrit vista á notendatölvum að beiðni vefþjóna. Þegar vafrinn seinna biður sama vefþjón um vefsíðu er kakan send til þjónsins með beiðninni. Vefþjónninn getur þá notað þessar upplýsingar frá vafranum til frekari vinnslu sem er. Kökur geta geymt upplýsingar um stillingar notanda, tölfræðigögn um heimsóknir, auðkenni innskráðra notanda meðal annars. Kökur eru oft á tíðum nauðsynlegar fyrir ýmsa vefsíðuvirkni og koma í veg fyrir tölvuárásir. Hver kaka hefur gildistímabil. Vafrinn eyðir kökunni þegar tímabil hennar rennur út. Hver kaka er bundin við þann vefþjón sem sendi kökuna og aðeins sá vefþjónn fær að sjá kökuna. Ef þú ert ekki ánægð/ur með einhverja kökunotkun á vefsíðunni bendum við á að þú getur lokað á þær og eða eytt úr vafranum þínum. Ef þú gerir slíkt hins vegar getur það hamlað virkni síðunnar.